Kýros konungur Persar voru upphaflega ómenntuð bændaþjóð sem bjuggu í fjalllendi austan við Persaflóa. Kýrus var konungur þeirra, sem laut þó yfirráðum Medakonungs sem þá réði ríkjum og gerði íbúunum lífið leitt. Þá gerðist það sem engan óraði fyrir; Kýros konungur(eins og hann er stundum kallaður) braust til valda í Medu, gerði uppreisn 550 f.Kr, og skömmu seinna Lýdíu, sem Krösus hafði stjórnað.Með mildi sinni og góðmennsku sló Kýrus í gegn, og brátt réði hann yfir allri Vestur-Asíu.Hann...