Kannski er þetta atriði mörgum sinnum búið að koma hérna inn á heimspeki,þið verðið að fyrirgefa ef svo er ekki. Núna áðan var ég að lesa grein eftir Tannbursta,þar sem hann var að skrifa að ef ég hreyfi puttann frá stað 1 til stað 2 þá kemyur það svona út: 1——–2. Og hann sagði einnig að puttinn væri þá aðeins á jafnmörgum stöðum og línurnar,ss. 8 staðir(eða milljón,það skiptir ekki máli) og að á milli hreyfinganna væri þá bara svart eða hvítt,ss. ekkert. Ég er ekki alveg sammála þessu og...