Núna ætla ég að reyna að ybba gogg um sagnfræði, og mig langar líka til að vita hvað sagnfræði eiginlega er. Það eru til margvísleg nöfn um allskonar hluti, en í langflestum tilvikum veit maður á nafninu um hvað er verið að tala. Svo ég taki nöfnin á áhugamálunum í hugavísindum, þá er Dulspeki fyrst. Jú jú, þetta er eitthvað um dul- eitthvað, svo að þarna er augljóslega verið að fjalla um mál eins og Bermúdaþríhyrninginn,leyndardómana við píramídana í Egyptalandi o.s.frv. Heimspeki, á...