jújú vissulega. en auðvitað er það persónubundið hvað virkar. ég er kannski voðalega heppin, það kemur ekki einu sinni lykt af tunnelunum mínum sem flestir sem ég þekki upplifa nema þegar þeir eru með organics í eyrunum. þannig kannski er ég bara heppin… kærastinn minn hefur alltaf notað bara þessa mildu sápu til að þrífa tunnelin sín og var mjög duglegur að þrífa þau meðan stækkunarferlið var í gangi… en já, það er auðvitað mismunandi hvað hentar hverjum og einum, látum bara þar við sitja:)