Já, mér finnst gaman og líka skrýtið að heyra þetta. Nú á ég bók um japanskt húðflúr, og er gersamlega heilluð af því. Þó ég myndi aldrei fá mér svona japanskt bodysuit. (Er hinsvegar á leiðinni að fá mér japanskt full sleeve) Þar eru konur jafnt sem menn með bodysuit( http://www.tattoosdownunder.com.au/Assets/Horiyoshi/Hori02.jpg ) Og útskýrt hvað þau gera, og þetta virðist bara vera venjulegt fólk. Síðan virðist þetta ganga í ættir þegar kemur að því að vera flúrarar. S.s pabbar kenna...