Ætlaði einmitt að fara að skrifa það sem síðasti ræðumaður skrifaði. Ef þú vilt draga fram augnlit þinn þá áttu ekki að nota sama lit og augun eru. T.d þeir sem eru með blá augu eiga ekki að nota bláan augnskugga…augnliturinn “týnist” þá svolítið. Gott er að nota andstæðuliti. Blá augu: Grænn, brún, bleikur, og gulur, Sterkastur er andstæðuliturinn við augnlitinn blár=appelsínugulur. Græn augu: Blátt, fjólublátt, bleikur og gulur. Grænn= rauður. Brún augu: Brúnt, appelsínugult, gylltir...