Fleiri leikir hafa physics núna já, en enginn eins mikið og Hl2. T.d. í Doom 3 þá var það algjörlega tilgangslaust, þú gast ekkert notað physics til að hjálpa þér, þetta var bara til skrauts. Það voru aðalega fötur og dollur og kannski einn og einn kassi sem hægt var að færa til.