Hvað með það? Grafík staðallinn hefur breyst mikið síðan þá, það sem þótti raunverulegt þá er það ekki lengur. Ég man nú þegar ég leit fyrst á gamla góða Sonic í sega mega og fannst hann raunverulegur og gat ekki ímyndað mér að leikir yrðu mikið flottari en hann var.