Holland er ekki sambærilegt íslandi ennþá. Hinsvegar ef þú berð holland saman við önnur stór lönd þá er niðurstaðan önnur. “Í nýlegri ársskýrslu EMCDDA kemur fram að hlutfallslega fleiri á aldrinum 15-34 ára neyttu kannabisefna á liðnu ári í Austurríki, Englandi, Spáni, Frakklandi, Þýskalandi og Danmörku heldur en í Hollandi. Stórneytendur kannabisefna meðal 15 ára unglinga eru að sama skapi hlutfallslega færri í Hollandi en í Englandi, Spáni, Belgíu, Skotlandi, Frakklandi, Írlandi, Slóveníu...