Ég er í svipuðum sporum og þú, kjell. Þekki nokkra sem hafa hætt eftir nokkraára daglegar kannabisreykingar. Sumir prófuðu sterkari efni til að vita hvernig þau voru, misnotuðu þau ekki og það var ekki vegna minnkandi áhrifa hassins. Þessi vinahópur þinn, með fullri virðingu, er þá, því miður, minnihlutahópurinn sem missir sig í þessu.