Kókaín er með skaðlegri vímuefnum sem þú getur notað. Hvort sem þú reykir það (crack), sprautar því í þig eða tekur það í nefið þá veldur það skaða. Sérstaklega ef það er tekið með áfengi. Þegar áfengi og kókaín blandast í nýrum myndast efnið cocaethylene sem eikur líkurnar á hjartastoppi verulega. Mikil eða langvarandi neysla kókaíns veldur mikilli paranoiu og kókaín geðveiki. Það er ekki með kókaín eins og sveppi og lsd að þú þurfir að hafa geðkvilla fyrir til að skaðast, heldur myndar...