Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: reykingar!!!!

í Tilveran fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Kókaín er með skaðlegri vímuefnum sem þú getur notað. Hvort sem þú reykir það (crack), sprautar því í þig eða tekur það í nefið þá veldur það skaða. Sérstaklega ef það er tekið með áfengi. Þegar áfengi og kókaín blandast í nýrum myndast efnið cocaethylene sem eikur líkurnar á hjartastoppi verulega. Mikil eða langvarandi neysla kókaíns veldur mikilli paranoiu og kókaín geðveiki. Það er ekki með kókaín eins og sveppi og lsd að þú þurfir að hafa geðkvilla fyrir til að skaðast, heldur myndar...

Re: reykingar!!!!

í Tilveran fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Kókaín holt? Hvaðan færðu það og að hvaða leiti? Það er í lagi að nota tóbak, því að það er löglegt :) þó svo að það sé ekki skaðlaust.

Re: reykingar!!!!

í Tilveran fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Kókaín, í hvaða formi sem er, er auðvitað ekki sambærilegt tóbaki.

Re: Myndir sem ég myndi aldrei vilja sjá!

í Kvikmyndir fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Hvað ertu að meina? Hefurðu séð blair witch project? Þetta er bíómynd sem er gerð þannig að þetta lýti út eins og hálfgerð heimildamynd. Svipað og blair witch project. Nema þetta gerist í amazon frumskóginum, mannætur í stað nornar.

Re: Myndir sem ég myndi aldrei vilja sjá!

í Kvikmyndir fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Ichi the Killer er nú ekki það ógeðsleg, mörg morðin eru líka frekar teiknimyndaleg :)

Re: Myndir sem ég myndi aldrei vilja sjá!

í Kvikmyndir fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Hópur spilltra mannfræðinga eða eitthvað svipað fara til amazon til að rannsaka mannætur. Hópurinn snýr aldrei aftur heim frá amazon. Seinna finnast svo uptökur þessa hóps og er myndin eiginlega bara þessar uptökur. Svolítið líkt blair witch project nema 100 sinnum grófara. Það eru alvöru dýradráp í myndinni.

Re: www.travian.com

í Tilveran fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Er með smábæ sem heitir reykjavík á reit 92|130 :|

Re: Hugi í dag

í Tilveran fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Sparaðu stóru orðin.

Re: Hugi í dag

í Tilveran fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Og það gerði ég ekki. Ætla ekki að tala um þetta meira. Svona lagað kemur ómerkilegum póstum í heitar umræður.

Re: Hugi í dag

í Tilveran fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Já, ég fæ mjög sterka kynferðislega örvun við það.

Re: Hugi í dag

í Tilveran fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Keibbs. En rétt skal vera rétt.

Re: Hugi í dag

í Tilveran fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Efast nú um að ég þurfi að fræða þig mikið um það, þú ert einn sá versti þegar það kemur að sorpi. Það er kannski smá ýkt hjá mér að sorpið hafi verið stofnað til að bjarga huga frá smábörnum en sorplaus hugi væri betri hugi og því verður ekki breitt.

Re: Hugi í dag

í Tilveran fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Enda sagði ég ekki að einhver virkur sorpari væri að því. Sagði bara að það væri ennþá í gangi hjá fólki að senda rugl á forsíðuna.

Re: Fólk sem lítur OF stót á sjálfan sig

í Tilveran fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Hvað skildir þú ekki? Póstinn eða svarið mitt?

Re: Hugi í dag

í Tilveran fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Sorpið var gert í örvæntingu til að reyna bjarga huga þar sem forsíðan var að fyllast af viðbjóði. Þrátt fyrir það koma nokkrir bull póstar á dag á forsíðuna. Skaðinn er samt skeður, bullið í ykkur fældi öruglega slatta af huganotendum í burtu. Fyrir ekki alltof löngu gekk hugi vel án sorp áhugamáls, það væri yndislegt að losna við ykkur og fá gamla huga aftur.

Re: Hugi í dag

í Tilveran fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Hvernig væri bara að sleppa þeim eða koma þeim á framfæri gegnum bloggsíður. Óþarfi að eyðileggja huga þó þið viljið tjá smábarnaskapinn í ykkur.

Re: Hugi í dag

í Tilveran fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Hann er orðinn mjög leiðinlegur og ómerkilegur miðað við hvernig hann var hér áður fyrr. Allt fullt af 12-16 ára smábörnum sem bulla endalaust og reyna eins og þau geta að vera fyndin og svo auðvitað allir þessir andskotans counter-strike byrjendur. Heitar umræður eru gott dæmi um þetta, svona 90% af póstunum þar eru bull af /sorp eða forsíðukorkar um eitthvað fáránlegt eins og hvað lífið sé rosalega erfitt og hvað maður eigi bátt þegar mömmur mans biðja mann um að hjálpa sér að þvo upp.

Re: spurning?

í Tilveran fyrir 19 árum, 4 mánuðum
http://images.quizilla.com/A/Archangelwoghd/1065983757_funnynoose.jpg

Re: spurning?

í Tilveran fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Hm. Hvurslags fæðingagalli gerir mann óhæfann í lífsleikni?

Re: Fólk sem lítur OF stót á sjálfan sig

í Tilveran fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Mjög átakanleg og tilfinningaþrungin frásögn. Skil þig fullkomlega.

Re: Fíkniefna leitað í miðborginni með aðstoð hunda...

í Tilveran fyrir 19 árum, 4 mánuðum
“Svaraðu bara þessu… Hvað verður betra við það að lögleiða efnið?” Horfðu á fyrsta penn & teller:bullshit þátt fyrstu seríu fyrir svar við þessari spurningu.

Re: Fíkniefna leitað í miðborginni með aðstoð hunda...

í Tilveran fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Skemmtilegt að þú nefnir bara slæmu eða neikvæðu áhrif efnanna, og sum sem gerast ekki nema með mikilli notkun. “* Áhrifin á líkamshitann veldur því að hann rýkur upp og þrátt fyrir alla nútímatækni getur verið illmögulegt að ná honum niður og neytandinn getur dáið.” Vísindamenn eru einmitt búnir að finna ástæðuna fyrir þessu. Einhver prótein sem dýr nota til að hita sig upp í kulda, sem fólk er ekki með. UPC3 eða eitthvað svipað. Það væri því tæknilega hægt að sleppa þessum próteinum og...

Re: PSP

í Tilveran fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Ef þú ert að hugsa um að kaupa þetta fyrir bíómyndir og mp3 þá ættirðu að hugsa útí Archos av420 eða MSI megaview 561 frekar. Miklu þægilegri græjur og eru gerðar til að spila video og mp3, og hafa 20gb harðann disk.

Re: Michael Jackson

í Popptónlist fyrir 19 árum, 4 mánuðum
shamonah

Re: Auschwitz kafli V "Engill Dauðans"

í Sagnfræði fyrir 19 árum, 4 mánuðum
að leygja hana 4-5 sinnum er samt öruglega ódýrara en að kaupa hana :)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok