En afhverju viltu finna eitthvað dýpra en geðklofa? Veit um dæmi þess að einn geðklofasjúklingur hélt því fram að hann heyrði raddir úr fólki, en hann sagði að þær skyllu á bringuna á sér og soguðust inní sig. Annað dæmi, það var maður sem drap (eða ætlaði að drepa) annan mann og þegar hann var spurður afhverju, þá sagðist hann hafa fengið hugskeyti frá pakistan og var mjög hissa á að allir aðrir skildu hann ekki, honum fannst þetta bara sjálfsagt.