Ég myndi mæla með eftirfarandi spilurum yfir ipod: Creative Zen Touch 20gb er með miklu betra hljóði en ipod. iRiver h320 (20gb) og h340 (40gb), miklu betra hljóð, getur sýnt myndir og jafnvel myndbönd. Hann getur líka tekið upp hljóð (með innbygðum mic, og svo er hægt að tengja utanáliggjandi mic við hann fyrir betri hljóðgæði) og það er innbyggt útvarp í honum. Ég fékk mér h340 (40gb) frá bandaríkjunum á ca 20 þúsund krónur sem er svipað og ipod 20gb kostar. Ef þú getur fundið þennan...