Nei. Það er erfitt að útskýra þetta en eftir því sem ég veit þá er það ekki það sama og að downloada. Ef ég horfi bara á myndirnar og fer síðan úr þeim (síðunni) þá er ég ekkert að downloada, þa ðer allt annað. Það er þegar ég loada einhverju inná tölvuna, eins og t.d. Sims (tölvuleikur), hann er downloadaður í tölvunni og saveaður þar, ég get alltaf farið í hann, ég þarf ekki að downloada honum aftur.