Nei, þetta er bara sannleikurinn. Kannksi heldur þú að vera í kirkju sé bara hundleiðinlegt, en það er ekki þannig, allavega ekkki hjá mér. Ég er sko í Lútherskri Fríkirkju sem heitir Íslenska Kristskirkjan (er staðsett í Grafarvogi) og það er bara rosa gaman líka. Við syngjum, dönsum, förum í leiki, sýnum “drama” og margt fl. Síðan förum við stundum í ferðalög og svona. Og á föstudagskvöldum eru unglingasamkomur kl.20 og mér finnst það skemmtilegast!! Við unglingarnir skemmtum okkur svo...