Ég er nú ekki sammála með Brooke. Auðvitað hefur hún gert mistök, og ég er ekki sátt vð allt sem hún hefur gert, en allavega játar hún mistök sín. Taylor lét bara eins og hún væri fullkomin og hún og Stephanie voru alltaf að benda á mistök Brooke. Ég er sammála Ridge með hræsnina í þeim! Og meina, þetta geta ekki verið einu mistökin sem Taylor hefur gert?? Engin manneskja gerir bara 2 mistök á ævinni. Eins og t.d. þegar hún lét Ridge fara frá Brooke og R.J., var það rétt? Það vita nú flest...