Fann allavega textann á http://lindalea.blog.is/blog/lindalea/day/2007/12/18/.. : Á langferð um heimanna himinhvel víð heimsótti geimfari oss forðum tíð. Og loks sást úr skipinu lágreistur bær, það ljómaði sem væri þar - stjarna skær. Hann fór þangað niður sem fjárhúsið var, þar sem frumburðinn móðir í örmum sér bar því hann vissi að þarna var veröldu fædd von sem var alsaklaust barn. - þau urðu hrædd. ,,Jarðarfólk, óttist eigi.“ hann bað, ,,ég er aðkomumaður frá fjarlægum stað sem...