Já, allavega sá ég hann syngja á youtube í einhverjum “Neighbours Revealed” þætti, sem voru sýndir í UK í fyrra. Það voru e-ð 5 þættir og í þeim nr.2 sem heitir “The Talent Of Ramsay Street”, þá var sýnt e-ð þegar t.d. Alan Fletcher og Ben Nicholas voru að syngja, Alan með hljómsveitinni sinni auðvitað, Waiting Room. En Ben söng líka einn, lagið Let Me Entertain You sem ég held að sé upprunalega með Robbie Williams eða e-ð. Ég veit ekkert hvort hann sé e-r atvinnusöngvari samt, þetta var í...