Já, og svo í gær var ég að horfa á gamlan þátt af Without A Trace og þar lék hún fórnarlambið. Ekki aðalkonuna sem var týnd (18 ára stelpa sem hafði verið misnotuð kynferðislega og varð kynlífsfíkill), en hún var annað fórnarlamb sem hafði verið nauðgað, hét Trista Bowden. Hún var á spítala, það var varla hægt að þekkja hana, hún var svo illa farin, en ég þekkti röddina strax og sá nafnið hennar í byrjun þáttarins eftir lagið;) Þetta er 16.þátturinn í 2.seríu, heitir Risen ;)