Susan var að keyra á bílnum hans Declans (Rebecca vildi ekki að hann ætti bílinn, svo Oliver ákvað að selja hann, en Karl vildi fá hann lánaðan í nokkra daga), og Bridget var að labba á gandstéttinni, en datt á götuna, og sá bílinn, en hún náði ekki að forða sér tímanlega, svo Susan keyrði á hana. En málið er að Susan er búin að vera e-ð skrýtin undanfarið og var næstum sofnuð við stýrið (ég veit hvað er í gangi!), svo hún tók ekki eftir neinu fyrr en hún stoppaði á einhverjum staur eða e-ð,...