Já greyið Susan…:( Ég veit hvað er að henni. ****SPOILER**** Hún er með það sem kallast MS (Multiple Sclerosis), sem er einhvers konar hrörnunarsjúkdómur, tengist miðtaugakerfinu. Einkennin er meðal annars hrörnun á líkamanum (engin tilfinning, eins og þegar Susan fann ekki fyrir sjóðandi pottinum), sjóntruflanir (eins og Susan fékk í þættinum í dag) og flerira. Svo getur líkaminn hætt alveg að starfa smám saman, en Susan á eftir að jafna sig, þetta læknast ekki alveg, en hún er alveg fín núna:)