Nei. Hún fer að vera með gaur sem heitir Angus Henderson, sem er 5-6 árum eldri en hún, en það sem verra er - Hún kemst síðar að því að hann er nýr kennari í Erinsborough High, í tíma! En þau halda áfram að vera saman þó þau viti það, og þetta verður rosa mál, Rachel og Susan rífast rosa mikið útaf þessu og það verða réttarhöld, á endanum er Angus sendur í fangelsi. En svo er honum sleppt (sem gerðist fyrir svona 2 máunuðum), og hann og Rachel reyna að láta þetta ganga, Susan fer svo langt...