Já, allavega, ég er samt ekki sammála… Cassie er ekkert uppáhalds persónan mín og ég er ekki sátt með það sem hún er gera Lewis fjölskyldunni þó ég skil af hverju hún er að gera það, en álit mitt á henni er MIKLU hærra en álit mitt á Dinuh. Hef aldrei þolað Dinuh, kannski pínu á einu tímabili, eftir að hún kom fyrst var hún ömurleg, svo lagaðist hún pínu en núna er hún orðin óþolandi aftur. Ég er orðin svo þreytt á henni og Annie! Ef Annie og Dinah (sérstaklega Annie) myndu detta niður og...