Já, ég vil að þau séu saman, en bara ef þau fá að vera í friði. Alltaf e-ð að koma á milli þeirra, fyrst Sam, svo Lucas og allt það, svo hélt ég að þetta með Ben myndi gera e-ð líka, en það var svo sætt þegar hann bað hennar:) Svo las ég spoilera um að Libby hættir við brúðkaupið því Dan bauð Lucas að vera svarmaðurinn hans… og já, þetta hlýtur að vera e-r villa, hann á ekkert eftir að koma aftur, eða vonandi ekki;) Já, ertu að tala um óléttuna hennar Bridget? Já, ég las um það, fyrst...