Já, allavega seinast þegar ég vissi voru þau ennþá saman, sem var bara fyrir nokkrum dögum:) Og ég veit að Sophia og Chad eru hætt saman, hjónabandið varði í hvað, 5 mánuði…?? En what, Paris Hilton?? Veit þau léku saman í House Of Wax svo það gæti svosem verið…