Já þetta er HÁLFGERÐUR SPOILER, SVO EKKI LESA EF ÞÚ VILT EKKI VITA!! :D Í þættinum í gær (fimmtudaginn 10.september) rakst Rachel á mann hjá sundlauginni, og það er Angus Henderson!! Hann á eftir að koma mikið við sögu, hann og Rachel fara á stefnumót (man ekki hovrt þau voru búin að fara á fleiri en eitt), en svo kemst hún að því, í kennslustund, að hann er nýr kennari í skólanum!! En þau halda áfram að vera saman, sem margir eru mjög ósáttir við, Susan, Karl, Zeke, jafnvel blöðin og...