Sims Geisivinsæli tölvuleikurinn sims er endalaust. Já, það eru til 9 Sims leikir. Þeir heita: The Sims, Sims Deluxe Edition, Sims Hot Date, Sims On Holiday, Sims House Party, Sims Unleashed, Sims Superstar, Sims Makin Magic og Sims Bustin Out. Sims leikirnir snúast um The Sims Neighbourhood. Það er hægt að búa til fólk, búa til hús, setja húsgögn í húsið, leika fólkið, láta fólkið fara út í bæ, og margt fleirra. The Sims er bara byrjunin. í Sims Hot Date er hægt að fara út og borða og kaupa...