Ég bara ætlaði ekki að trúa þessu þegar brúðkaupið var á skjánum og Orlando sagði ,,Nei, ég vil það ekki“ þegar presturinn sagði ,,Vilt þú giftast Topacio…?” …! Ég vissi alltaf að það væri rangt af henni að giftast þessum asna, en að niðurlægja hana fyrir framan ALLA ÞJÓÐINA! Og bókstaflega alla þjóðina, af því brúðkaupið var sýnt í beinni í sjónvarpinu! Það eina sem hann vildi voru peningar allan tímann, af því sjónvarpsstöðin þarf að borga þeim eða e-ð álíka… Og ég er viss um að hann elski...