tökum sem dæmi gaur sem hefur hlustað á linkin park alla sína æfi og ákveður síðan að hann ætli að verða feitur metalhaus, kaupir sér disk með necrophagist eða eitthvað..! hvernig á hann að vita hvort þetta sé death eða black metall! maður sem hefur engann samanburð.! ég til dæmis veit ekki muninn á black og death metal og ætlaði að lesa þennan kork kannski til að komast að því en nei, þá eru öll kommentin skítköst útí þennan gaur afþví að hann veit ekki hver munurinn er..!