ég hef nú sjálfur borgað skatt frá 13 ára aldri og ég er bara stoltur af því, ég meina, horfið á samfélagið í dag, sjáið bara sjúkrahúsmál, kjör öryrkja og aldraðra..verið stolt að borga skatt og leggja þjóðfélaginu sem þið búið í lið til að gera það að betra þjóðfélagi.