ég er tiltölulega nýbyrjaður að hlusta á metal, byrjaði sennilega fyrir svona 2 árum ca. að hlusta á bönd eins og Slayer, In Flames, KsE og Unearth og mér finnast þetta ennþá flottustu böndin, sérstaklega Kse…hef prufað að hlusta á eitthvað harðara, s.s. necrophagist, decide, suffocation og decapitated en ég hef aldrei komist inní þá tónlist..!