ég hef mikla trú á strákunum fyrir þennan danaleik, Logi og Markús alveg funheitir þarna í vinstri skyttunum og guðjón að skila sínu í vinstra horninu, snorri steinn alltaf að verða betri og betri, alexander frábær bæði í vörn og sókn, og ég held að frammistaða óla stef ráði úrslitum í þessum leik, hægri skyttustaðan búin að vera frekar bitlaus á þessu móti, mjög leiðinlegt að sjá ásgeir örn koma inn og klúðra tækifærinu sínu svona skelfilega á móti þjóðverjum, en eins og ég segi, óli stef...