engin rök ? nú jæja. en það sem ég var að reyna að segja, og kom kannski ekki nógu og skýrt fram er að verkfræðingarnir hanna bygginguna og hún á að þola visst mikið, eins og í þessu tilfelli risastóra flugvél. En síðan eru menn útí bæ, eins og ég og þú sem sjá um að byggja þetta, þeir bjóða pening í verkið og reyna síðan að halda kostnaðinum undi því sem þeir fá fyrir að byggja húsið sem að verður til þess að þeir spara á sumum sviðum. Sem þýðir að það sem verkfræðingarnir hanna skila sér...