gullfoss og geysir, bláa lónið, miðbærinn í reykjavík, hvalaskoðun eru meira svona staðir sem að draga ferðamenn til landsins.. ..ég get sagt þér að ég er að austan og ferðamannafjöldi uppá kárahnjúkasvæðið hann jókst mörg hundruðfalt eftir að framkvæmdir hófust, til að komast að hafrahvömmum austan meginn árinnar þurfti maður að vera á jeppa, helst stórum jeppa til að komast að, hinsvegar norðan við ánna var aðeins betri slóði sem var samt ekki fólksbílafær og komu alls ekki margir þarna...