Ég kann ekki beint að lýsa því. Það er eitthvað svo flatt og innilokað einhvernveginn prófaði allskonar stillingar en fann aldrei neitt sem ég fýlaði. En ég hef heyrt oft í svona magnara á tónleikum, hef prófað að spila í gegnum einhverjar 3-4 gerðir af hausum sem eru þarna í hljóðfærahúsinu og hvorki mér né félaga mínum fannst gott sound úr þessu, varla var það bassinn þar sem við prófuðum nokkra dýra og fína bassa. Þessir magnarar hljóma samt vel í upptökum, getur heyrt tóndæmi allavega á...