Að sjálfsögðu er það mitt mat, enda skrifaði ég þetta. En það sem mér finnst vanta við HZ er meira sustain eða eitthvað, erfitt að lýsa þessu, er að spila metal og er þar af leiðandi með soldið mikið drive í soundinu hjá mér og nota mikið flaututóna og þannig en finnst HZ ekki vera að höndla það nógu vel. Annars fýla ég EMG ekkert sérstaklega, er meiri Seymour Duncan maður.