mér finnst Piccolo flautur og þverflautur mjög skemtilegar, Ian Andersson spilar á bæði, allavega þverflautu, og hann er söngvari/gítarleikari/þverflautuleikari hljómsveitarinnar Jethro Tull ef þú vilt tékka á því, flautur geta verið skemtilegar en annars þá þarftu að byrja á blokkflautunni sama hvaða flautu þú ætlar að læra á ef ég man rétt