Þétt efni hjá Assprint… en finnst ég hafa heyrt öll lögin áður og finnst þetta frekar ófrumlegt efni, alltof mörg bönd að gera nákvæmlega það sama. Ætla mér samt að mæta á morgun og sjá Kjartan félaga minn syngja með Assprint In Shit. Bætt við 15. ágúst 2008 - 21:15 A.I.S. gæjar ekki taka þessu illa, þetta er bara einkahúmor hjá mér og vini mínum.