Ég er búinn að þekkja Dream Theater síðan c.a. árið 2001 þegar bróðir minn uppgvötaði þá og þá var hann að blasta þessu alltaf heima svo ég komst ekki frá því að heyra þetta og fýlaði þetta í botn, en fór svo ekki að hlusta á þetta neitt almennilega fyrr en 2004 eða 2005 kannski, geðveikt band þarna á ferð og alltaf gaman að þeim, fýla nýja stöffið reyndar ekkert rosalega vel.