framsækið en alls ekki progressive, ef það væri framsækið væri það meira aggressive myndi ég halda, annars er ég enginn ensku sérfræðingur ég á voða erfitt með að útskýra hvað ég meina með orðinu progressive en sólstafir eru alls ekki það sem ég kalla progressive, mjög einfalt allt sem þeir eru að gera.