Afsakið en ekki veit ég hvernig þriðji heimurinn kom allt í einu inn í þetta, þar sem við vorum að tala um Ísland. Kanski veist þú meira um þetta en ég en þetta hef ég áliktað út frá því sem ég veit get valla gert meira en það akkurat núna. Ég tel samt að komúnistar eigi rétt á sér þeir benda á ýmislegt eins og aðrir flokkar t.d. Það er allt í lagi að hlusta og athuga þó það þurfi ekki að snú samfélaginu við með rótækum breytingum.