Hmm… við erum svo mismunandi eins og þið strákarnir hafið kannski tekið eftir… Þar af leiðandi hafa stelpur mismunandi smekk á fötum á stráka. Það sem ég er að segja er að sumar stelpur falla fyrir gaurum sem eru í öllu svörtu með gadda og þar eftir götunum meðan aðrar vilja svona versló stráka. Það er þá kannski helst bara að helda sér hreinum yfir höfuð. Vera snirtilegur nota rakspíra (samt ekki of mikkið, allt er gott í hófi) hafa hárið flott og ganga í fötum sem fara þér og þínum...