Það er það sem ég sé oftast er að vogin sé jörð og meyja eldur, en ég hef einnig séð að vogin sé loft vatn og jörð (en aldrey eldur), bara það sem ég hef séð oftsat er að vogin sé jörð. Mismunandi reyndar eftir hverjum pagen hóp sem ég hef skoðað fyrir sig. Bara þetta er það sem hefur oftast verið nefnt, svo að maður fer bara með fjöldanum :)