Nei ég sá ekki sýninguna… Með fullri virðingu, var þetta ekki bara eitthvað klikk hjá MK að redda ekki höfundarréttinum? Ég meina.. ég skil alveg hlið Sigga í þessu máli.. honum var voða illa við að stoppa þessa sýningu, en maður verður að verja höfundarréttinn sinn!