Já en ég er að segja.. ef maður býr á götunni, á ekki efni á mat og er geðveikt ástfanginn, þá nær ástin ekkert að bjarga öllu og maður deyr mjög fljótlega. Aftur á móti ef maður er forríkur, býr í risa húsi og enginn elskar mann… Þá deyr maður ekki strax.. maður lifir góðu lífi (ef maður nær að hunsa það að enginn elskar mann) og deyr seint :) Vá.. pointless umræða…