Ég sýni trúuðu fólki alveg virðingu.. mæti í kirkju þegar það er skylda í skólanum og tek að ofan og svona.. Ég skil bara ekki hvernig er hægt að trúa því að það búi einhver kall uppi í skýjunum sem bjó allt til, hann bjó til manninn og jörðina og allt.. hvernig geturðu trúað því? Þetta er eins og að einhver segði einhverjum að það væri bleik risaeðla ofan í jörðinni svo segði þessi einhver einhverjum frá þessu og þetta gengi svona í 1000 ár.. svo myndir þú bara trúa því afþví einhver sagði...