Þar sem að ég hef ekki nógu mikið að segja um þessa sýningu fyrir grein ákvað ég að gera bara kork :D Ég fór semsagt í Þjóðleikhúsið um daginn, á stóra sviðið, á verk sem heitir Stórfengleg! Verkið fjallar um Florence Foster, þekkta söngkonu sem er aðallega fræg fyrir það að kunna ekki að syngja! Með aðalhlutverk fara Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Örn Árnason og Stefán Hallur Stefánsson. Önnur hlutverk leika Edda Arnljótsdóttir, Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir og Dóra Jóhannsdóttir. Sýningunni sem um...