Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

gvendurf
gvendurf Notandi frá fornöld 770 stig
Áhugamál: Húmor, Leikhús

Djöfull voru ógeðslega margir... (15 álit)

í Leikhús fyrir 16 árum, 1 mánuði
í prufunni fyrir Söngvaseið!! FOOOOKK! ég sá það bara í fréttunum. Varst þú einn af þeim…?

Heath Ledger sem Jókerinn (12 álit)

í Leikhús fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Ég veit það. Ég er sjálfur á móti því að skrifa um Hollívúdd myndir hingað inn og ég styð það allshugar að reyna að gera þetta áhugamál sem mest um leikhúsleik og leikhúsleikara, það eru önnur áhugamál (kvikmyndir) sem dekka hitt. EN í þessu tilfelli bara stóðst ég ekki mátið. Ég bara hreinlega VERÐ að smella inn einum litlum korki um frammistöðu Heath Ledger í hlutverki Jókersins í nýjustu Batman myndinni - The Dark Knight. Að mínu mati gjörsamlega átti Ledger þessa mynd. Maðurinn fór á...

Fórstu á LungA? (0 álit)

í Leikhús fyrir 16 árum, 4 mánuðum

MR vs. MH (35 álit)

í Skóli fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Jæja, þá hefur MR lýst stríði á hendur MH-ingum sem byrjaði í dag á því að forseta Babarfélagsins (nemendafélagsins) í MH var rænt og hún niðurlægð fyrir framan alla nemendur Lærða skólans í hádegishléi í Cösu. Las hún einnig upp og skrifaði undir yfirlýsingu þess efnis að MR-ingar væru betri en MH-ingar. Frábært útspil frá róðrafélagi Menntaskólans í Reykjavík og nú verður spennandi að sjá hvort MHingar gera eitthvað sniðugt á móti sem Hannes Portner fjarlægir klukkan 7 um morgun og enginn...

Úrslit MORFÍs (42 álit)

í Skóli fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Jæja.. hver tekur þetta þann 5. mars næstkomandi? MR eða mh? :) Bætt við 27. mars 2008 - 20:48 Fokk djöfull feilaði ég. Ég meina 5. apríl… sjitt..

Trivia 5 (0 álit)

í Leikhús fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Þá er komin ný Trivia og höfundur að þessu sinni er sigurvegari síðustu triviu, dala. Svör sendist með hugapósti á dala 1. Nefnið allar þrjár aðal kvenpersónurnar í Rocky Horror. (3) 2. Hver lék tannlækninn í fyrstu uppsetningu Litlu Hryllingsbúðarinnar á Íslandi? (1) 3. Nefndu tvö leikverk eftir Benóný Ægisson. (2) 4. Hvað heitir nýjasta leikrit Hugleiks Dagssonar? (1) 5. Nafn verksins norway.today er leikur að setningunni _ _ _ _. (2) 6. 10 Things I Hate About You sem hinn nýlátni Heath...

Ferð þú á menntaskólaleiksýningar? (0 álit)

í Leikhús fyrir 16 árum, 10 mánuðum

Fool for Love (19 álit)

í Leikhús fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Fool for Love Austurbær Salur 2 Ég fór á leiksýninguna Fool for Love núna fyrr í kvöld. Verkið er eftir Sam Shepard og fjallar um fyrrum elskendur sem hittast á yfirgefnu vegamóteli í útjaðri Mojave eyðimerkurinnar. Þau hafa átt erfitt, pínu skrítið og ofbeldisfullt ástarsamband, og geta eiginlega ekki verið lengur saman, en elska samt hvort annað. Æj þetta er pínu flókið! Haha Það er splunkunýr leikhópur (Silfurtunglið) sem stendur að sýningunni og er hún sýnd í litlum sal á annarri hæð...

Skaupið (20 álit)

í Leikhús fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Mér fannst það fínt. Ég var reyndar ekki alveg að fíla þetta Lost shit en mér fannst allt annað mjöög fyndið og mjööög skemmtilegt. Sérstaklega fannst mér gaman að sjá Jón Gnarr fara á kostum sem Bubbi Morthens (og fleiri) og Þorstein Guðmundsson og fleiri og fleiri… Samt, ég verð að minnast á það aftur, fannst mér þetta útlendinga-Lost-dót eiginlega eyðileggja Skaupið. Það sökkaði svo illa. Svo voru allir útlendingarnir (og íslendingarnir) að leika erlandan framburð og það tókst oft mjög...

Trivia 4 ÚRSLIT (4 álit)

í Leikhús fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Triviu fjögur (sem var sett inn 18. júlí) er nú formlega lokið. 4 tóku þátt. Mikið djöfull er það ógeðslega slöpp þátttaka, en hún skrifast líklega að einhverju leiti á mig. Mér fannst svo gaman að semja spurningar að ég ákvað að gera ógeðslega erfiðar spurningar. Spurningar sem voða fáir gátu svarað og afleiðingarnar voru sem fyrr segir, léleg þátttaka. Þátttakendur voru: 1.dala (með 9 stig) 2.rowdy (með 5 stig) 3.-4.selten (með 4 stig) 3.-4.pala (með 4 stig) Sigurvegari Trviu IV er því...

Ívanov (8 álit)

í Leikhús fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Örugglega fokking klikkuð leikmynd! SHIZZLE!

Leikrita- / Greinasamkeppni! (20 álit)

í Leikhús fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Þá er komið að því, örvæntingafull tilraun stjórnenda til þess að rífa elskulega áhugamálið okkar upp hefur litið dagsins ljós! Við erum að tala um keppni. Skrif-keppni þar sem keppendur hafa tvo valmöguleika: 1. Að skrifa grein um einhverja leiklistartengda lífsreynslu, fyrstu leikhúsferðina, fyrsta skiptið á sviði, flottasta sýningin, eða bara eitthvað! 2. Að skrifa leikrit. Frumsamið, frjálst umfjöllunarefni. Þetta verður að vera leikrit, ekki saga. Óviðeigandi greinar eða greinar sem...

266 verðandi leikarar? (40 álit)

í Leikhús fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Bara svona til að búa til nýjan kork vildi ég spyrja: Ætli ALLIR þeir sem skráðu sig í “Hverjir ætla… að verða leikarar eða leikkonur”, allir 266, ætli í raun að verða leikarar/leikkonur? Ég heeeeeld ekki..

NÝ TRIVIA! (0 álit)

í Leikhús fyrir 17 árum, 4 mánuðum
JÁ, hún er komin, Trivia nr. 4. Taktu þátt og taktu afa, ömmu, pabba og mömmu með í þetta ferðalag um sléttur leikhússins! Bæ.

Trivia 4 (2 álit)

í Leikhús fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Nei, ég er ekki selten. En vegna breytingar á fyrirkomulaginu kemur það í minn hlut að semja triviu númer 4. Það er STRANGLEGA BANNAÐ að leita sér að upplýsingum á internetinu við svörun spurninganna. Gjööööööriði svo vel: 1. Í hvaða söngleik koma persónurnar Claude, Sheila og Berger fyrir og hvaða stríð geisar í honum? (2) 2. Þann 27. febrúar var leikritið Equus frumsýnt á West End og beittu framleiðendurnir einkar sniðugri aðferð til þess að ná athygli fjölmiðla. Hvaða aðferð var þetta?...

Hvað finnst þér um Johhny Depp? (0 álit)

í Fræga fólkið fyrir 17 árum, 5 mánuðum

Killer Joe (20 álit)

í Leikhús fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Killer Joe Borgarleikhúsið, Litla svið Já, ég fór á þessa sýningu fyrir alllöngu síðan. Hún er víst komin í pásu núna sökum barneignar einnar leikkonunnar (Unnar Aspar) (vá.. þarna reyndi á fallbeyginguna). Sýningin fjallar um strák sem er í ruglinu og vantar pening og plottar ásamt pabba sínum að drepa móður sína. (þau eru sko skilin(sko pabbinn og mamman, ekki sonurinn og mamman..)) Þeir ráða til verksins leigumorðingja og jú! þið giskuðuð rétt, hann heitir Joe. Annars ætla ég ekkert að...

DJ Lilli (3 álit)

í Leikhús fyrir 17 árum, 9 mánuðum
DJ Lilli :D Sem ÉG leik í :D

DJ Lilli (5 álit)

í Leikhús fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Á Herranótt, leikgélag MR frumsýndi í gær sýninguna DJ Lilli í Loftkastalanum! Verkið heitir á frummálinu Liliom og er eftir ungverjann Ferenc Molnár. Ólafur Egill Egilsson þýddi, staðfærði og leikstýrði verkinu. 7 sýningar verða sýndar fyrir almenning og fást nánari upplýsinar um þá sýningartíma hér

I'm a train! (2 álit)

í Sorp fyrir 17 árum, 10 mánuðum
http://www.banchieri.hu/music/train.mp3 Þetta lag er snilld :D.. Reyndar bara sýnishorn úr lagi.. en samt gott :D

Eftirvænting! (20 álit)

í Leikhús fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Mér fannst vanta einn juiceyh kork hér á leiklist.. Ég fór semsagt í samlestur hjá leikfélaginu á Herranótt í gær. Samlesturinn var fyrir alla nemendur MR sem höfðu verið á Herranæturnámskeiðinu og höfðu áhuga á að komast inn í sýningu Herranætur þetta árið. Það voru eitthvað í kring um 50 manns skráðir en aðeins í kringum 11 hlutverk í sýningunni :S Núna er ekkert sem ég get gert annað en að bíða eftir svari! Það er ekkert smá óþægilegt og ég er að deyja. Takk fyrir. Bætt við 8. janúar 2007...

Spunaleikjasafn! (9 álit)

í Leikhús fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Já, kæru leiklistargúrúar nær og fjær! Okkar litla sæta áhugamál er sífellt að stækka og nú er enn ein nýjungin komin á áhugamálið! Og það er ekkert annað en Spunaleikjasafn! Hver hefur ekki lent í því að ætla að skella sér í einn spuna ásamt góðum vinum en kunna engan spuna? Þetta fólk þarf ekki lengur að örvænta því að spunaleikjasafnið mun (vonandi) hafa að geyma SKRILLJÓN hugmyndir að spunaleikjum! Ef þú vilt senda inn spunaleik máttu senda mér, Brighton eða frikadella hugapóst og þá mun...

The Casino (2 álit)

í Raunveruleikaþættir fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Ágætis þættir finnst mér… ekki mjög raunverulegir þó… væntanlega eeeiitthvað sviðsettir, eins og Mark Burnett þættir eru oft ásakaðir um… En allavegana.. hvað finnst ykkur um þennan þátt?

Blog Central staðfestingarkóðinn (30 álit)

í Tilveran fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Djöfull er ég orðinn ógeðslega pirraður á þessum helvítis staðfestingarkóða hjá blog.central.is… Ég er búinn að skrifa sama svarið, án djóks, svona 40 sinnum og það kemur alltaf villa í staðfestingarkóða!!! AAAAAAARRRRRRRGHHHH!!!
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok