Mér finnst að margir þeir sem hafa þann áhuga á að lesa Harry Potter ættu ekki að skammast sín fyrir það. Ég þekki fólk sem fara út í horn og lesa Harry Potter svo að aðrir sjái það ekki, eða jafnvel vegna þess að þeim langar ekki að vera strítt. Í mínum skóla er srákur sem er í 10.bekk og er að lesa Harry Potter, hann er eltur hvert sem hann fer og það er uppnefnt hann “Harry Potter nörd”. Það finnst mér aðeins vera athyglisýki, að elta einhvern og uppnefna svo aðrir heyra, bara vegna þess...