Það eru fleirri hundruð draugar til í galdraheiminum, ljótir, feitir, stuttir, langir, skeggjaðir, blóðugir og allavega. Hogwarts fær þann mikla heiður að hýsa nokkra af þeim, og hefur gert það í margar aldir. Fjórir af þeim draugum tilheyra sitthvorri heimavistinni í skólanum eins og við flest vitum. Fyrst er það Feiti Ábótinn, klæddur pípukraga og sokkabuxum og tilheyrir Hufflepuff. Blóðugi Baróninn, engin veit hvernig hann fékk allt blóðið á sig, hann er draugur Slytherin...